Sumarlandið -1 tb. 6 árg. 2012
Sumarlandið, sérblað um ferðaþjónustu á Íslandi, kemur nú út 6. árið í röð og höfum við hjá Landi og Sögu haft einstakt útsýni yfir þróunina á seinustu árum. Hún hefur verið hröð og haft það í för með sér að Íslendingar eru að sjá möguleikana sem felast í sögu okkar og menningu. Víða er verið að byggja upp söfn sem gera grein fyrir sagna-arfinum, þjóðsögunum, örlagaríkum atburðum, náttúru landsins og lífríki, söfn sem eru ekki síður áhugaverð fyrir okkur sjálf en þá erlendu gesti sem sækja okkur heim.
Sumarlandið -1 tb. 6 árg. 2012 Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga