Land og saga 2. tbl. 6. árg. 2012
Í þessu blaði förum við víða í leit okkar að áhugaverðum nýmælum og framtíðarsýn. Við forvitnumst um það sem er efst á baugi hjá Framkvæmdasýslu ríkisins sem er í forystu varðandi nýmæli í byggingum og hönnun hér á landi. Við skoðum hugmyndir Metró-hópsins um jarðlestakerfi á höfuðborgarsvæðinu, skoðum kosti fallvatnsvirkjana og nýstárlegra rafmagnsfl utningakerfa og hugmydir fagaðila um betri borg. Einnig kynnum við nýja gátt sem er að opnast fyrir íslensk fyrirtæki til að starfa erlendis og ræðum af því tilefni við Alberto de Souca Costas, forseta On Guard for Humanity en hann stendur, ásamt Brúarfossi, fyrir ráðstefnu hér á landi til kynningar á þeirri gátt í næstu viku.
Land og saga 2. tbl. 6. árg. 2012 Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga