Jólin 2009

 Jólin eru mikilvæg hátíð, ekki aðeins á hinu trúarlega sviði heldur einnig til þess að afmarka ákveðin tímabil í lífi okkar, hluta niður árið í smærri tímabil. Þannig helgum við tíma okkar einhverju ákveðnu verkefni fyrir jól og kannski öðru eftir jól. Jólahátíðin skiptir þannig vetrinum í tvennt og gefur okkur eitthvað til að hlakka til um miðjan vetur svo biðin eftir að vetrinum linni verði ekki jafnóbærileg.

Ýtið á ferninginn fyrir neðan til að skoða PDF skjal af blaðinu eða smellið á fyrirsagnirnar hér að neðan til að skoða einstaka greinar.Hægt er að áframsenda greinar.

Jólin 2009 Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga