Heilsa menntun og Nýsköpun.1.tbl.4.árg.
Í þessu öðru tölublaði Lands og sögu um menntun og nýsköpun fylgjumst við með þeim stofnunum og fyrirtækjum sem vinna nú hvað harðast að uppbyggingu þjóðarinnar. Í hóp nýsköpunar og menntunar hefur nú bæst heilsa og má hér lesa um fjölda úrræða sem miðast að því að kenna Íslendingum að bæta heilsu sína.

Umfjöllunarefnin eru því mjög fjölbreytt að þessu sinni - allt frá útflutningi á vatni til Ísraels til yoga ástundunar í svitabaði í upphituðum sal.
Ýtið á ferninginn fyrir neðan til að skoða PDF skjal af blaðinu eða smellið á fyrirsagnirnar hér að neðan til að skoða einstaka greinar. Hægt er að áframsenda greinar.
Heilsa menntun og Nýsköpun.1.tbl.4.árg. Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga