Skipulag - Hönnun - Byggingar 1.tbl. 1.árg.
Með þessu fyrsta blaði Lands og sögu um skipulag, hönnun og byggingar var ætlunin meðal annars að auka flæði upplýsinga til almennings. Kynna til sögunnar ný skipulagssvæði og draga fram helstu einkenni þeirra. Varpa ljósi á nýjungar í hönnun húsnæðis og kynna almennt byggingarmarkaðinn á Íslandi og það sem hann er að bjóða upp á.

Sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki sem tengjast byggingariðnaðinum tóku þessari útgáfu fagnandi og fljótlega var ljóst að eitt tölublað myndi ekki nægja til að anna eftirspurn eftir kynningum.
Skipulag - Hönnun - Byggingar 1.tbl. 1.árg. Greinar

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga