Skipulag - Hönnun - Byggingar 3.tbl.2.árg.
Í þessu tölublaðigerum við grein fyrir Framkvæmdasýslu ríksins. Ennfremur ræðum við við skipulagsstjóra ríkisins um hið nýja frumvarp til skipulagslaga sem lagt hefur verið fram á Alþingi.
Í viðtölum við hönnuði og byggingaaðila veltum við fyrir okkur þeirri stöðu sem komin er upp á fasteignamarkaði og hvaða áhrif hún muni hafa á svæðaskipulag og byggingaframkvæmdir á næstu misserum.
Þá er rætt við Einar Þorstein Ásgeirsson um glerhjúpin sem verður á nýja tónlistar-og ráðstefnuhúsinu í Reykjavík- en form glerkubbanna í hjúpnum á ekkert skylt við stuðlaberg.
Skipulag - Hönnun - Byggingar 3.tbl.2.árg. Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga