Skipulag - Hönnun - Byggingar 3.tbl.3.árg.
Þrátt fyrir það erfiða árferði sem við búum við í dag eru mörg fyrirtæki og stofnanir sem vinna ötullega að því að skapa sér verkefni og vinna þannig að atvinnuuppyggingu landsins. Í blaðinu má meðal annars finna viðtöl um skipulagsmál í Reykjavík, Suðvesturlínuna, Tónlistar- og ráðstefnuhúsið og fjölda fyrirtækja sem vinna í þeim geirum sem til umfjöllunar eru í blaðinu.

Ýtið á ferninginn fyrir neðan til að skoða PDF skjal af blaðinu:
Smellið á fyrirsagnirnar til að skoða einstaka greinar. Hægt er að áframsenda greinar.

Skipulag - Hönnun - Byggingar 3.tbl.3.árg. Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga