Land og saga hefur nú um árabil gefið út blöð er lúta að skipulagi, hönnun og byggingaframkvæmdum. Auk blaða um skipulag, hönnun og byggingar þá hefur Land og saga gefið út fimm tölublöð um ferðaþjónustu á Íslandi, undir nafninu Sumarlandið. Einning hefur Land og saga gefið út blað um íslenska orkugeirann, Íslensk Orka, og  sérblöð um menntun og nýsköpun. Nýjasta útgáfan er svo ferðaþjónustublað sem skrifað er á ensku, frönsku og þýsku undir titlinum Icelandic Times. Blaðið er ætlað þeim mikla fjölda erlendra ferðamanna sem heimsækja land og þjóð allt árið um kring.
Blöðin hafa öll fengið afar góðar viðtökur, jafnt á meðal almennings sem fagaðila, og hefur það hvatt okkur áfram. Smellið á myndina og skoðið blöðin.

Miðborgarpósturinn ágúst. 2015
Sumarlandið -1 tbl. 8 árg. 2014
Sumarlandið -1 tb. 7 árg. 2013
Sumarlandið -1 tb. 6 árg. 2012

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga