Fjörðurinn vinalega verslunarmiðstöðin í Hafnarfirði
Fjörður -- vinalega verslunarmiðstöðin í miðbæ Hafnarfjarðar, er á stöðugri uppleið. Frá því að almennings-samgöngur (strætó) fluttu starfsemi sína í Fjörð haustið 1997 hefur orðið stöðug fjölgun gesta. Haustið 2007 tók Heilsugæslan Fjörður til starfa í norður turni verslunarmiðstöðvarinnar og var það mikil lyftistöng fyrir starfsemi í húsinu. Góðar og glæsilegar verslanir vísa okkur veginn til bjartrar framtíðar. Þróun verslunar og þjónustu hefur fyrst og fremst tekið mið af þörfum Hafnfirðinga og nágranna okkar í suðri og norðri, sem sést best á því að viðskiptavinum úr Hafnarfirði, af Suðurnesjum, Garðabæ og Álftanesi hefur fjölgað ár frá ári og verslun verið stigvaxandi.
Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga