Á slóðir Gísla sögu - EagleFjord

Bíldudalur

Á slóðir Gísla sögu - EagleFjord
Hér er farið með ykkur á slóðir Gísla sögu Súrssonar. Báturinn ber fólkið yfir lygnan fjörðinn og inn í Geirþjófsfjörð þar sem Gísli Súrsson bjó. Sagan er rakin á meðan gengið er i gegn um þennann fallega stað og endar uppi á Einhamri þaðan sem Gísli lét sig falla í hinsta sinn.

Sjá videó hér

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga