Flugsafn Íslands
Flugsafn Íslands

Flugsafn Íslands er staðsett á Akureyrarflugvelli í nýju húsnæði sem er rúmlega 2200 fermetrar að stærð. Þar inni er að finna fjölbreytt úrval flugvéla og annarra sýningargripa sem tengjast íslenskri flugsögu. Þar er einning að finna fjölda ljósmynda sem sýna mismunandi tímabil í flugsögunni.

Verið velkomin í heimsókn í Flugsafn Íslands! Á sumrin er opið alla daga frá kl. 11:00 til kl. 17:00 á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst. Í vetur (2012-2013) verður safnið opið á laugardögum frá klukkan 13:00 til 17:00. Á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi. Hópar eru sérstaklega velkomnir.

www.flugsafn.is

Símanr.: 461-4400
flugsafn@flugsafn.is

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga