Ráðstefna | Jöfnuður í vinnuumhverfi og hönnun
Ráðstefna um jöfnuð í vinnuumhverfi og hönnun verður haldin dagana 11.-14. ágúst á Grand Hótel, Reykjavík. Á meðal ræðumanna eru hönnuðirnir Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Magga Dóra Ragnarsdóttir. Fjölmargir erlendir prófessorar og verkfræðingar munu jafnframt flytja erindi.

Ráðstefnan er haldin á vegum Vinnuvistfræðifélags Íslands og er í samstafi við norrænu vinnuvistarsamtökin.

Helstu efnisþættir ráðstefnunnar eru:
  • Mannauðsstjórnun og vellíðan
  • Öryggi og hollustuhættir við vinnu | áhættumat
  • Hönnun og viðmót
  • Samskipti milli fólks og tæknibúnaður
  • Starfsendurhæfing
  • Sjónræn vinnuvistfræði
  • Kynbundin hönnun og umhverfi
Á meðal ræðumanna eru hönnuðirnir Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Magga Dóra Ragnarsdóttir. Þar að auki munu erlendir prófessorar og verkfræðingar flytja erindi. Nánar um ræðumenn má finna hér.

Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar má finna á heimasíðu NES 2013, hér

Boðið er uppá dagpassa sem hægt er að nálgast gegnum þjónustuskrifstofu Iceland Travel eða með því senda póst á bjorkb@icelandtravel.is

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga