þjóðlagasveitin Spottarnir stíga á svið á Café Rosenberg.
Miðvikudaginn 22 Janúar kl 21.05 stundvíslega munu vísna og þjóðlagasveitin Spottarnir stíga á svið á Café Rosenberg.

Áhersla er lögð á vísur meistara Cornelis Wreeswijk og svo fylgja með söngvar og vísur eftir skáld eins og Megas, Magnús Eiríksson, C.M.Bellmann, Hank Williams og fleiri.
Hljómsveitina skipa Eggert Jóhannsson, Magnús R. Einarsson, Einar
Sigurðsson og Ragnar Sigurjónsson.

Spottarnir á Mosebacke í Stokkhólmi

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga