Helstu viðburðir á landinu öllu
Helstu viðburðir á Vestfjörðum 2014

06.-08. júní    Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði www.skjaldborg.com
14. júní        Sumarmölin á Drangsnesi, tónlistarhátíð www.drangsnes.is
19.-22. júní    Við Djúpið, klassísk tónistarhátíð www.viddjupid.is
20.-22. júní    Gengið um sveit, gönguhátíð í Reykhólasveit www.reykholar.is
20.-27. júní    Gönguhátíðin Umfar www.umfar.is
27.-29. júní    Hamingjudagar á Hólmavík, bæjarhátíð www.hamingjudagar.is
(3.-6. júlí)    Rauðasandur Festival, tónlistarhátíð www.raudasandurfestival.is
4.-5. júlí        Markaðshelgi í Bolungarvík, bæjarhátíð www.facebook.com -> Markaðshelgin
4.-6. júlí        Dýrafjarðardagar, bæjarhátíð á Þingeyri www.facebook.com ->  Dýrafjarðardagar.
5.-6. júlí        Bátadagar, Reykhólar www.facebook.com -> Bátadagar
11.-13. júlí    Sæluhelgi á Suðureyri, bæjarhátíð www.sudureyri.is
18.-20. júlí    Hlaupahátíð á Vestfjörðum www.hlaupahatid.is
18.-19. júlí    Baunagrasið, tónlistarhátíð á Bíldudal www.facebook.com -> Baunagrasid á Bíldudal
19. júlí        Bryggjuhátíð á Drangsnesi, bæjarhátíð www.facebook.com ->bryggjuhátíð
25.-27. júlí    Reykhóladagar, bæjarhátíð www.reykholar.is
1.-3.   ágúst    Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta www.myrarbolti.is
2. ágúst        Inndjúpsdagar í Súðavík
6.-9. ágúst    Act alone, einleikjahátíð www.actalone.net    
15.-17. ágúst    Djúpavíkurdagar, hátíð í Djúpavík www.djupavik.is    
22.-24. Ágúst    Bláberjadagar í Súðavík
16. ágúst    Íslandsmeistaramótið í hrútadómum á Sauðfjársetrinu á Ströndum
6. september    Þríþraut Vasa2000, www.facebook.com -> þríþraut vasa

Hér með yfirlit yfir viðburði Vesturland frá 26. júlí til 15. september:

Reykholtshátíð: 25.-27. júlí (www.reykholtshatid.is)
Bæjarhátíðin "Á góðri stundu" í Grundarfirði: 25.-27. júlí
Sturla Þórðarson sagnaritari 800 ára - Hátíð í Tjarnarlundi: 27. júlí
Ólafsdalshátíð í Dölunum: 10. ágúst
Danskir dagar í Stykkishólmi: 15.-17. ágúst
Hvalfjarðardagurinn - fjölbreytt fjölskylduskemmtun í Hvalfirði: 30. ágúst

Fjölskyldutónleikar í Akraneskirkju 11. september
Organistarnir, Sveinn Arnar í Akraneskirkju og Jón Bjarnason organisti í Skálholti, spila dægurlög og lög úr kvikmyndum á orgel Akraneskirkju. Star wars, Frozen, Pirates of the Caribbean, Dallas, Queen, Bach... Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Tónleikar í Akraneskirkju 24. september kl. 20:00
Þeir Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari verða í Akraneskirkju, þriðjudaginn 24. sept. kl. 20 og flytja lög af plötum sínum Eftir þögn og The box tree sem báðar hafa unnið til íslensku tónlistarverðlaunanna sem plötur ársins í flokki jasstónlistar.
Tónlist þeirra Skúla og Óskars er lagræn og hljómfögur þar sem einstök nálgun hljóðfæraleiks þeirra nýtur sín sem allra best. Frábærir listamenn sem Kalman tekur glaður á móti.
Aðgangseyrir er kr. 1.500 og tekið er við greiðslukortum.

ÁRBORG  Viðburða- og menningardagskrá 2014
 
JÚNÍ
1. júní – Hálandaleikar á Selfossi
Hálandaleikar haldnir í Sigtúnsgarðinum á Selfossi sunnudaginn 1.júní. Aflraunamenn frá
fjölmörgum löndum etja kappi í ekta skoskum hálandaleikum.
1. júní - Sjómannadagurinn
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fjölmargir skemmtilegir viðburðir verða á dagskrá.
13. – 15. júní - Kótelettan 2014
Bæjar-, fjölskyldu- og tónlistarhátíð sem haldinn er af EB kerfum. Ein af stærstu hátíðum
sumarsins þar sem Selfoss tekur á móti gestum og býður uppá fjölbreytta skemmtidagskrá.
www.kotelettan.is.
21. júní - Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka
Jónsmessuhátíðin er haldin á Eyrarbakka í kringum Jónsmessuna ár hvert. Fjölbreytt dagskrá í
gangi, varðeldur, söngur og fl. Nánari upplýsingar á www.arborg.is og www.eyrarbakki.is.
20. – 22. júní - Landsmót fornbílaklúbbs Íslands
Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands verður nú haldið í ellefta sinn á Gesthúsasvæðinu, Selfossi.
www.fornbill.is.

Júlí
18. – 20. júlí – Bryggjuhátíð á Stokkseyri
Bryggjuhátíðin “brú til brottfluttra” er haldin á Stokkseyri. Varðeldur og bryggjusöngur ásamt
fjölbreyttri fjölskyldudagskrá.
ÁGÚST
7. - 10. ágúst - Sumar á Selfossi og Delludagur
Sumar á Selfossi rótgróinn bæjar- og fjölskylduhátíð
8. - 10. ágúst - Meistaradeild Olís á Selfossi
Knattspyrnudeild Selfoss heldur knattspyrnumótið Meistaradeild Olís í áttunda skipti í sumar
á nýju glæsilegu vallarsvæði. Mótið fer fram á Selfossi og er ætlað fyrir stráka í 5. flokki.
www.olismot.is.
9. ágúst - Brúarhlaupið á Selfossi
Brúarhlaupið verður haldið í fyrsta skipti í ágúst þetta árið í tengslum við Sumar á Selfossi en
laugardaginn 9.ágúst verða keppendur ræstir af Ölfusárbrú
9. ágúst - Aldamótahátíð á Eyrarbakka
Hestar, kindur, geitur og hænur, menn, konur og börn bjóða ykkur velkomin á hina árlegu
þorpshátíð sem haldin verður á Eyrarbakka. Íbúar og gestir klæða sig upp á í anda
aldamótanna 1900.
10. ágúst – Veiðidagur fjölskyldunnar í Ölfusá
Stangveiðifélag Selfoss heldur veiðidag fjölskyldunnar á hverju ári en þá getur fjölskyldan
mætt og veitt í Ölfusá án endurgjalds.

ÞORLÁKSHÖFN
29.maí – 1.júní 2014 Hafnardagar
Skemmtileg fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn

FLÓAHREPPUR
30. Maí 1.júní - Fjör í Flóa,Fjölskyldu og menningarhátíð.  skemmtilegar uppákomur fyrir alla fjölskylduna

HVERAGERÐI
27. – 29. Júní - Blóm í bæ. Garðyrkju og blómasýning. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla
15. – 17. ágúst Blómstrandi dagar. Fjölskyldu-, menningar og heilsuhátíð.

UPPSVEITIR ÁRNESSÝSLU
14. júní Landnámsdagur í Skeiða og Gnúpverjahrepp
22. júní  Brokk og Skokk keppni verður haldin  í Skaftholtsréttum í Skeiða og Gnúpverjahreppi.
19. – 20. Júlí Skálholtshátíð .
Sumartónleikar í Skálholti allar helgar í júlí og byrjun ágúst.
10. - 12.júlí  Gullhringurinn
Gullhringurinn umfangsmesta hjólreiðakeppni landsins.
2. -3.ágúst  Traktorstorfæra og Furðubátakeppni
Traktorstorfæra og Furðubátakeppni á Flúðum um Verslunarmannahelgi
9.ágúst  Grímsævintýri
Fjölskylduhátíð semhaldin er að Borg í Grímsnesi
16.ágúst  „Tvær úr Tungunum „ 
Biskupstungum sveitahátíð
6.September  Uppskeruhátíð á Flúðum
Uppskeruhátíð á Flúðumog nágrenni  
6.September Uppsveitahringurinn
Uppsveitahringurinn hlaupinn og hjólaður.

HÖFN Í HORNAFIRÐI
1. Júní Sjómannadagurinn í Hornafirði
27.-29. júní Humarhátíðin á Höfn, bæjarhátíð Hornfirðinga
23.ágúst. Flugeldasýnina á Jökulsárlónni.
Flugeldasýningin á Jökulsárlóni verður kl 23.

RANGÁRÞING EYSTRA
21. júní Naflahlaupið
Naflahlaupið – 3 hlaupaleiðir (5,3 , 13 , 21 km) þátttökugjald rennur til góðs málefnis.

28. júní Tour de
Tour de Hvolsvöllur – götuhjólreiðakeppni frá Reykjavík og Selfossi til Hvolsvallar

28. júní Hvolsvöllur.is
Grillhátíð fyrir alla fjölskylduna – grillað, sungið og sprellað

Byrjun júlí Jazz undir Fjöllum
Djass undir fjöllunum, metnaðarfull djazzhátíð haldin á Hellu, Hvolsvelli og víðsvegar um Rangárþing
29. – 31. ágúst Kjötsúpuhátíðin
Fjölbreytt hátíð sem snýst um að borða góða súpu og skemmta sér vel

RANGÁRÞING YTRA
30.júní – 6. Júlí Landsmót Hestamanna
Landsmót hestamanna á Hellu er hið 21. Í röðinni.
Ágúst Töðugjöld á Hellu
Fjölskyldu

SKAFTÁRHREPPUR
27-29. júni Karmmertónleikar á Kirkjubæjarklaustri.
www.kammertonleikar.is

Reykjanes Viðburðir 2014:

2. – 8. Júní     Vika jarðvangsins (byrjun júní)
7. júní         Bláalónsþrautin
21. júní        Jónsmessuganga Grindavíkurbæjar og Bláa Lónsins
23.-28. Júní    Norrænir dagar í Garði.
26.-29.júní    Sólseturshátíð í Garði.

9.-13. Júlí    ATP hátíðin á Ásbrú

14. - 17. Ágúst    Fjölskyldudagar í Vogum
27.-31. ágúst    Sandgerðisdagar

4. – 7. sept.    Ljósanótt í Reykjanesbæ

Vikulegar gönguferðir um Reykjanesskagann alla miðvikudaga í sumar


Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga