Greiðar samgöngur eru lykilatriði í nútíma þjóðfélagi
Greiðar samgöngur eru lykilatriði í nútíma þjóðfélagi


Kalkþörungaverksmiðjan á Bíldudal.

Vestfirskur vegur.

Kalkþörungaverksmiðjan á Bíldudal er meðal þeirra fyrirtækja á sunnanverðum verksmiðjum sem þarf að treysta á greiðar samgöngur allan ársins hring, bæði vegna framleiðslunnar og vegna aðdrætta til verksmiðjunnar. En stundum verða vegir á sunnanverðum Vestfjörðum ekkert til að hrópa húrra fyrir, og þá liggur beinast við að treysta á Breiðafjarðarferjuna eða strandsiglingar, en því miður hafa strandsiglingar lagst af og flutningar fara að mestu með bílum. Þar gleymdist að taka með í dæmið að ástand vega er ákaflega misjafnt eftir landshlutum, vægast sagt.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga