Greinasafni: Hótel og gisting
Hótel Laxnes

Hótel Laxnes er vinalegt sveitahótel í Mosfellsbæ sem nefnt er eftir uppeldisstað nóbelsskáldsins, Halldórs Laxness. Hótelið er staðsett miðsvæðis í bænum og á áberandi stað þegar keyrt er þar í gegn. Byggingin er vinaleg í norrænum stíl en Guðjón Magnússon hannaði. Hugsunin á bak við hönnunina og umhverfi hótelsins er sú að ferðamenn, innlendir sem útlendir, hafi greiðan aðgang að friðsælu umhverfi og náttúru Mosfellsbæjar. Frá hótelinu er gott útsýni til Esjunnar. Hótelið getur tekið á móti 52 í gistingu. Fyrir hendi er ókeypis þráðlaust net. Herbergin eru rúmgóð og er bað og sturta í öllum herbergjum. Herbergin er björt og hefur Hótel Laxnes fengið úrvals umsagnir frá gestum og hinum þekkta ferðavef www.booking.com

Hotel Laxnes, Haholt 7, 270 Mosfellsbaer, Iceland - 
Tel: +354 566 8822 Fax: +354 565 3366 
www.hotellaxnes.is
hotellaxnes@hotellaxnes.is

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga