Greinasafni: Austurland
OddskarðOddskarð
Það var ekki fyrr en árið 1949 að Norðfjörður komst fyrst í vegasamband við nágrannabyggðirnar. Leiðin lá um Oddsskarð, einn hæsta fjallveg á landinu, sem jafnan var erfiður yfirferðar vegna snjóþyngsla. Var því hafist handa við gerð jarðganga undir Oddsskarð á árunum 1974-1977. Göngin eru 626 m löng og í 632 m h.y.s. Við Oddsskarð er miðstöð vetraríþrótta.  Svæðið er óendanleg uppspretta gönguleiða og skíðaleiða og réttnefnt Austfirsku Alparnir.  Þar hafa verið haldnar Týrólahátíðar um páska síðustu ár.  Þá er stanslaus fjölskylduskemmtun á skíðasvæðinu.

Staðsetning: Efsti hluti leiðarinnar á Neskaupsstað, rétt við göngin


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga