Greinasafni: Austurland
Skálanes í mynni Seyðisfjarðar.

Skálanes er náttúru paradís, sem er staðsett við mynni Seyðisfjarðar. Akvegur er nær alla leið en óbrúuð á á leiðinni. Þegar að Skálanesi er komið gefst tækifæri til að komast í kynni við náttúruna í návígi, sérstaklega fuglalífið , þar sem þúsundir fugla af um 40 mismunandi tegundum eru með hreiður sín á svæðinu. 


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga