Greinasafni: Austurland
Einbúi í Jafnadal.

Jafnadalur gengur inn úr Stöðvarfirði að norðan. Um dalinn liggur gönguleið yfir Stöðvarskarð. Innst í Jafnadal er að finna náttúrufyrirbærið Einbúa, sem samanstendur af nokkrum sérstæðum stórum steinum sem standa stakir í annars sléttu umhverfi. Í Jafnadal er einnig að finna allstóran steinboga, en hann liggur austan í Álftafelli og er um 6m í ummál. Þetta er skemmtilegt svæði fyrir lengri og styttri göngur.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga