Greinasafni: Austurland
Franski Spítalinn


Franski spítalinn er stórt hús í Hafnarnesþorpi við Fáskrúðsfjörð, en þangað var húsið flutt árið 1939 og notað sem fjölbýlishús. Á Hafnarnesi var um 100 manna þorp fyrr á tímum. Húsið var upphaflega reist í Búðakauptúni árið 1903 sem sjúkrahús fyrir franska sjómenn.
Staðsetning: Beint á móti Fáskrúðsfirði ca 10 min frá þorpinu í átt að Stöðvarfirði


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga