Greinasafni: Austurland einnig undir: Sveitarfélög
Mjóifjörður
Mjóifjörður


Mjóifjörður er 18 km. langur og skerst inn í ströndina millum Norðfjarðarflóa og Seyðisfjarðar. Hann er einstaklega veðursæll, berjablár og girtur tignarlegum fjöllum. Leiðin til Mjóafjarðar frá Fljótsdalshéraði er þéttbýlisbúum og öðrum gestum einstök upplifun, allt að Dalatanga þar sem er bíða viti og býli við ysta haf.
Á leiðinni eru fagrir fossar, lækir, skriður, klettar, dalir og annað hið besta er austfirsk náttúra hefur fram að bjóða. Fara má sjóleiðina með flóabáti frá Neskaupsstað tvisvar í viku. Brekkuþorp er snotur þéttbýliskjarni er byggir á sjávarútvegi, landbúnaði og ferðaþjónustu.Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga