Guðmundur Thorsteinsson (1891-1924) Muggur


Kolaburður í Reykjavík, 1919 Krít 44 x 69 cm

Guðmundur Pétursson Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, (5. september 1891 – 26. júlí 1924) var íslenskur listamaður frá Bíldudal, sonur athafnamannsins Péturs J. Thorsteinssonar. Hann vann fjölbreytt verkefni með olíu, vatnslitum, kolum og klippimyndum, meðal annars „Sjöundi dagur í Paradís“ sem er eitt af hans frægustu verkum og barnabókina Sagan af Dimmalimm. Hann myndskreytti líka íslensk spil sem urðu mjög vinsæl. Hann lék eitt af aðalhlutverkunum í Sögu Borgarættarinnar sem var tekin á Íslandi 1919. Hann lést um aldur fram úr brjóstveiki.


Guðmundur Thorsteinsson
Muggur. Almannagjá Litkrít á pappír, 1914  50 x 37cm

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga