Helgi Þorgils Friðjónsson - 2003
Í tilefni einkasýningar Helga Þorgils Friðjónssonar á Kjarvalsstöðum 2003 var gefin út sýningarskrá. Eiríkur Þorláksson skrifar inngang en Ólafur Gíslason skrifar grein um verk listamannsins. Sýningarskráin hefur að geyma fjölda litmynda af verkum Helga og ferilskrá hans. Allur texti er á íslensku og ensku. 45 bls.

Útgefandi Listasafn Reykjavíkur. Útgáfuár: 2003

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga