Áratugur af tísku, sýning í Gerðarsafni sjá video frá sýningunni
Fatahönnunarfélag Íslands í samstarfi við Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn er með afmælissýningu félagsins, Áratugur af tísku. Sýningin stendur til 13. nóvember 2011.
Viðburðir verða allar helgar meðan á sýningunni stendur. Boðið verður upp á leiðsögn, sýningastjóraspjall og fyrirlestra. Einnig verður í boði stefnumót við hönnuði, þar sem almenningi gefst kostur á að hitta hönnuðinn, spjalla og fá innsýn í hans/hennar heim og fræðast um fatnaðinn. Nánari upplýsingar er að finna á www.gerdarsafn.is og www.fatahonnunarfelag.is.
Sjá myndband hér á íslensku
Sjá video hér frá sýningunni.

Myndbönd


Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga