Byggingarlist og tímaflakk
Kjarvalsstaðir - Byggingarlist og tímaflakk - 14. janúar ─ 4. mars 2012

Opin og fræðandi listsmiðja fyrir fjölskyldur sem sett er upp í tengslum við sýningarnar Snøhetta -  Arkitektúr, landslagshönnun, innanhússhönnun og „Draumlandið mitt í norðri“  - Karen Agnete Þórarinsson sem standa yfir í vestursal.  Snøhetta er norsk arkitektastofa með aðsetur í Osló og New York og Karen Agnete var málari og dönsk eiginkona  Sveins Þórarinssonar sem flutti frá fágaðri borgarastétt í Kaupmannahöfn til Íslands og settist að í torfbæ. Sérkenni íslenskrar byggingarlistar felast m.a. í torfbæjum, bárujárnsklæddum húsum og síðar steinsteyptum húsum. Unnið verður með þessi sérkenni í smiðjunni.

Draumalandið mitt í norðri - Karen Agnete

Dagskrá:
Sunnudag 29. janúar kl. 15
Kjarvalsstaðir – Byggingarlist og tímaflakk
Fjölskylduleiðsögn og smiðja.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga