Erró – Plaköt
Hafnarhús - Erró – Plaköt - 7. janúar – 14. mars 2012

Sýningarplaköt gegna tvíþættu hlutverki: Að upplýsa um tilvist og innihald sýningar og að laða gesti að sýningarstaðnum (safni eða galleríi). Í þeim sameinast í einni svipan gagnlegar upplýsingar í máli og myndum um einstaka listviðburði og þegar fram líða stundir öðlast þau ómetanlegt heimildargildi. Nýverið fékk Listasafn Reykjavíkur rúmlega 100 veggspjöld að gjöf frá Erró, þar á meðal sýningarplaköt, til viðbótar við þau 137 veggspjöld sem var hluta af hinni veglegu listaverkagjöf Errós árið 1989. Á sýningunni gefst nú í fyrsta skipti kostur á að skoða úrval plakata sem tengd eru einkasýningum Errós í gegnum 50 ára starfsferil listamannsins.

Sýningarstjóri er Danielle Kvaran.

Myndbönd

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga