Biðukollur útum allt. Efir Kleopatra Kritstbjörg

Biðukollur útum allt er átakanleg saga með sannsögulegu ívafi um konu,erfiðleika hennar og sorgir.Eva Mjöll er fráskilin og hefur gengið í gegn um nokkur ástarsambönd sen ekki ganga upp.Þegar sagan hefst er hún á leiðinni í nýtt ástarsamband sem lofar góðu,en á sama tíma skellur ógæfan yfir.
Skemmtileg, spennandi og átakanleg saga.

 Biðukollur útum allt er átakanleg saga með sannsögulegu ívafi um konu, erfiðleika hennar og sorgir. Eva Mjöll er fráskilin og hefur gengið í gegn um nokkur ástarsambönd sen ekki ganga upp. Þegar sagan hefst er hún á leiðinni í nýtt ástarsamband sem lofar góðu, en á sama tíma skellur ógæfan yfir.

Skemmtileg, spennandi og átakanleg saga.

Útgefandi: Bókaforlagið Bifröst, 259 bls., innbundin, 2010.


Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga