Eldað af lífi og sál
Eldað af lífi og sál
..Rósa Guðbjartsdóttir er landsmönnum að góðu kunn sem fréttamaður, bæjarfulltrúi og matgæðingur. Hér er komin fyrsta matreiðslubók Rósu en í henni er fjöldi ljúffengra rétta við allra hæfi. Bókin er prýdd fjölda fallegra ljósmynda eftir Magnús Hjörleifsson.

Rósa Guðbjartsdóttir blaðamaður og bæjarfulltrúi. Rósa hefur áratuga reynslu í vinnu á fjölmiðlum, meðal annars á Bylgjunni og Stöð 2. Í um áratug var hún fastur pistlahöfundur á Gestgjafanum og nutu matreiðslupistlar hennar mikilla vinsælda. Rósa hefur áður gefið út bókina Thelma, ævisgögu Thelmu Ingvarsdóttur fegurðardrottningar og fyrirsætu.


Bókafélagið Grófinni 1, 101 Reykjavík
Jónas Sigurgeirsson, s. 615-1122,
 jonas@bokafelagid.is

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga