Bílar í ám. Efir Ólafur Elíasson

Safn ljósmynda barst listamanninum Ólafi Elíassyni eftir að hann auglýsti í blaði eftir myndum af bílum í ám. Úr þessum myndum varð til myndröðin Cars in Rivers árið 2009. Bókin sýnir verkið í heild sinni en hún er gefin út í samvinnu við Listasafn Íslands í tengslum við sýningu safnsins á myndaröðinni en listamaðurinn færði þjóðinni verkið að gjöf haustið 2010.
Formáli eftir Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands.
Inngangur eftir Hjálmar Sveinsson

170 x 230 mm. 40 blaðsíður. 35 ljósmyndir í lit.
Október 2010 (íslenska og enska)


Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga