Guðjón Ketilsson. Texti eftir Ólaf Gíslason

Bókin um Guðjón Ketilsson er sú þriðja í ritröð um samtímalistamenn sem Crymogea gefur út í samstarfi við Listsjóð Dungal. Tilgangur ritraðarinnar er að beina sjónum að þeim einstöku, íslensku samtímalistamönnum sem hafa þegar byggt upp feril sinn og skapað sér einstakt og sterkt tjáningarform.

Bókin um Guðjón Ketilsson (f. 1956) sýnir hvernig listamaðurinn vekur upp spurningar með verkum sínum. Spurningar um tilgang hlutanna og notkunargildi þeirra. Spurninar um sambandið milli þess sem er séð og skynjað og þess sem er hugsað, milli tilfinninga og þess sem er.

Guðjón Ketilsson býr og starfar í Reykjavík.


192 pages
240 x 300 mm
English / Icelandic
Fyrstu 100 eintökin innihalda áritað og númerað grafíkverk eftir Guðjón
Október 2010

Bókarhönnun: Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir
Enska / íslenska


Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga