Pétrísk-íslensk orðabók. Eftir Séra Pétur Þorsteinsson

Séra Pétur Þorsteinsson, prestur í Óháða söfnuðinum í Reykjavík, hefur í áraraðir safnað orðum sem vel gætu þýtt eitthvað annað en þau í rauninni gera.  Útkoman úr þessu er vægast sagt bráðsmellin og kom það berlega í ljós þegar Bókaútgáfan Hólar gaf út bók eftir sérann, með sama heiti og þessi, fyrir tveimur árum.  Hún seldist upp á skömmum tíma og hefur síðan verið ófáanleg.  Hér er svo ný útgáfa komin með fjölmörgum nýjum orðum og er hún gefin út 5/5 í tilefni af 55 ára afmæli séra Péturs.

Leiðbeinandi verð: 2.480-.

Útgáfuár: 2010


Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga