Iceland Getaway . By Sigurgeir Sigurjónsson
Fáir ljósmyndarar hafa snortið jafn marga með myndum sínum af Íslandi og Sigurgeir Sigurjónsson. Bækur hans hafa selst í hundruðum þúsunda eintaka um heim allan og myndir hans orðið tákn fyrir kyrrðina, víðáttuna og mikilfengleikann í íslensku landslagi. Í Iceland Getaway lýkur hann upp fjársjóðum íslenskrar náttúru og sýnir okkur í allri sinni dýrð landið sem okkur var fengið til fylgdar. Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur ritar ítarlegan skýringartexta og eftirmála en inngangur er eftir Andra Snæ Magnason rithöfund; þýðingar á ensku eru Bernards Scudder.

Höfundur: Iceland Getaway
Sigurgeir Sigurjónsson
Útgefandi: Forlagið

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga