Leiðandi afl á bygingamarkaði
Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) fögnuðu 50 ára afmæli árið 2004 og er félagið því eitt elsta starfandi verktakafyrirtæki landsins. Á liðlega hálfri öld hefur félagið áunnið sér mikla sérþekkingu og eru Íslenskir aðalverktakar leiðandi  á verktakamarkaði á Íslandi.
 

Eyjólfur Gunnarsson framkvæmdastjóri sölu- og
markaðssviðs ÍAV.

Íslenskir aðalverktakar hf. eru eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið í broddi fylkingar á öllum sviðum byggingariðnaðar, hvort heldur um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, mannvirkjagerð, jarðvinnu eða gatnagerð. „Starfsmenn og stjórnendur félagsins eru fullir metnaðar og við lítum svo á að ekkert verkefni sé okkur ofviða,“ segngur þar sem fólk komi saman til að stunda nám, sinna erindum, nærast og eiga samskipti.ir Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs ÍAV.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga