Táknatréð
Táknmyndatréð
Fyrsta mannvirkið sem rísa mun í Urriðaholti verður skúlptúr; tré sem hinir þekktu frönsku hönnuðir M/M, Mathias Augustyniak og Michael Amzalag, vinna nú að í samstarfi við Gabríelu Friðriksdóttur listakonu. Verkið hefur hlotið heitið Tree of Signs eða Táknmyndatréið.
M/M og Gabríela hafa áður unnið saman með góðum árangri. Við sköpun Táknmyndatrésins sækja hönnuðirnir innblástur í rætur íslenskrar menningar og það mun án efa sóma sér vel, og vekja verðskuldaða athygli, í Urriðaholti í Garðabæ.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga