Greinasafni: Skipulag
Alþjóðleg athygli

Skipulag Urriðaholts hefur nú þegar vakið athygli fagaðila, heima og erlendis, og hefur hlotið verðlaun virtra arkitektasamtaka í Ameríku. Skipulagið er jafnframt framlag Íslands í sameiginlegt rannsóknarverkefni norrænna skipulagsyfirvalda og rannsóknarstofnunar í skipulags- og byggðamálum, Nordregio, sem stofnuð var af Norrænu ráðherranefndinni. Þá hefur skipulagið einnig verið valið í lokaúrslit LivCom verðlaunanna en það eru alþjóðleg umhverfisverðlaun sem eru veitt með stuðningi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna.


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga