Veðursæld og náttúrufegurð

Við hönnun húsa, íbúða og lóðar var lögð mikil áhersla á að skapa sterka heildarmynd og hátt notagildi þar sem hús, gróður, leik- og útivistarsvæði falla á smekklegan hátt saman.

Náttúruperla Íbúar Grandahvarfs njóta þeirra forréttinda 
að hafa veiði og útivistarparadís við bæjardyrnar.

 
Elliðavatn er gjöfult og í því flestar þær tegundir villtra ferskvatnsfiska sem finnast á Íslandi svo sem bleikja, lax, urriði, áll og hornsíli. Fuglalíf við Elliðavatn er einnig afar fjölskrúðugt og eru skráðar um þrjátíu tegundir votlendisfugla við vatnið, þar af níu sjaldgæfar tegundir.


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga