Greinasafni: Veitingar
Heimilismatur í Söluskálanum á Hvammstanga
Söluskálinn á Hvammstanga býður á virkum dögum upp á heitan heimilismat í hádeginu á vægu verði, súpu og brauð alla daga, auk þess sem boðið er upp á hefðbundna skyndirétti eins og samlokur, pylsur og hamborgara. Þá er hægt að fá nýbökuð rúnstykki og annað bakkelsi alla daga. 

   Í Söluskálanum eru á boðstólum ýmsar gagnlegar vörur fyrir ferðamenn og gott úrval er af olíuvörum, en skálinn selur eldsneyti fyrir Skeljung.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga