Þingvellir – á mörkum austurs og vesturs

Náttúrulífsmyndin um Þingvallavatn og umhverfi, segir í myndum og máli frá því að á Þingvöllum er hátindur Atlantshafshryggjarins og þar megi sjá hvernig Ísland hefur klofnað – og það sé enn að klofna. Náttúran, jarðsagan, fulgalífið við vatnið og lífið í vatninu sjálfu leika stærstu hlutverk myndarinnar. Einstakar neðanvatnsmyndir eru af bleikjuafbrigðum vatnsins en það telst heimsundur að fjögur afbrigði hafa þróast í svo ungu vatni. Síðast, en ekki síst, er fylgst með mannlífinu við Þingvallavatn árið um kring.

Er á eftirfarandi tungumálum: Íslenska og Enska
Þingvellir – á mörkum austurs og vesturs
Framleiðsluár:  2000

The Lake   Between the Continents Trailer
Click on image to watch trailer

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga