Greinasafni: Arkitektar
Híbýlahættir á miðöldum . Eftir Arnheiður Sigurðardóttir
Híbýlahættir á miðöldum . Eftir Arnheiður Sigurðardóttir
Útgefandi: Menningarsjóður og Þjóðvinafélagið . 152 bls.Útgáfuár: 1966.
Menntamálaráð hefur gefið út mjög vandað fræðirit sem heitir Híbýlahættir á miðöldum.Höfundur er Arnfríður Sigurðardóttir.Foreldrar hennar eru Hólmfríður Pétursdóttir frá Gautlöndum og Siguður Jónsson skáld frá Helluvaði. Það er af bók þessari að segja að hún er að öllu leyti hin vandaðasta jafnt frá höndum höfundar og útgefanda. Nú er liðin meira en hálf öld síðan dr. Valtýr, Guðmundsson ritaði sitt fræga heimildarrit um byggingar fornmanna á þjóðveldistímanum.Var með þeirri bók lagður grundvölur að þekkingu nútíma manna á húsagerðarlist forfeðranna. Nú tekur Arnheiður viðfangsefnið þar sem Valtýr skildi við þessar rannsóknir : lok sögualdar og fylgir rann sóknarefniu með föstum tökum fram yfir siðaskipti. En þetta mikil saga og glæsileg, og merkur þáttur í sögu landsins. Má vænta þess að bók Arnfríðar Sigurðardóttur verði framvegis lesin og metin eftir gildi sínu og viðfangsefni bæði í sem siður í hinum mörgu vennaskólum sem gerast nú fjölsóttir í öllum landshlutum.

Mánudagsblaðið 22.12. 1966

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga