Greinasafni: List
Íslenskt og indverskt handverk
Við Eyraveginná Selfossi hefur Alda Sigurðardóttir myndlistarmaður opnað allsérstæða og skemmtilegaverslun. Það er Alvörubúðin – eða Alvara.is,þar sem gefur að líta íslenskthandverk, indverskt handverk,skraut-muni og ýmislegt fleiraskemmtilegt og vægast sagt,óvænt.                          

„Ég er alin upp í hannyrðum,“segir Alda Sigurðardóttir, eigandiAlvörubúðarinnar, „og byrjaðisnemma að framleiða handavinnufyrir verslun sem mamma rekur.Hún var með Hannyrðabúðina íHafnarfirði sem núna er í Garðabæog ég teikna fyrir hana vöggusettog aðra áteiknaða hannyrðavöru.Verkstæðið var ég með heima ogþegar fram liðu stundir flutti égþað alltaf með mér í hvert sinn semég flutti. En þegar ég kom hingað áSelfoss fór mig að langa til að komaverkstæðinu út af heimilinu. Þaðendaði með því að ég keypti húsnæðiðvið Eyraveg, beint á móti hótelinu,húsnæði sem á sér sögu..., var einusinni bakarí og þar áður Daddabúð– en var kælitækjaþjónusta þegar égkeypti það.“

Ástæðan fyrir því að Alda vildiverkstæðið út af heimilinu – fyrirutan plássið sem það tekur – varsú að hana langaði til að víkka útstarfsemina, gera fleiri tegundiraf handavinnu og taka að sérfjölbreyttari og stærri verkefni. Húnkeypti húsnæðið árið 2001 og áriseinna byrjaði hún að hafa verkstæðiðopið til að selja handavinnuna semhún var að hanna auk þess sem húnfór að selja íslenskt handverk fyrirÞingborgarhópinn og fleiri.

Alda teiknar meðal annars ávöggusett, dúka, puntuhandklæði íeldhús og barnamyndir. Hún hefureinnig hannað nýjar vörutegundirsem hún hefur unnið upp úrSjónabókinni frá Skaftafelli og gert úrþeim handavinnupakkningar, bæðiveggteppi og púða. Þessar vörur eruseldar á nokkrum stöðum. „Árið 2002fór ég til Indlands og keypti inn dálítiðaf vöru sem mig langaði að prófa aðhafa með því sem fyrir var. Þetta erindverskt handverk. Ég byrjaði meðtextílvörur en það hefur þróast yfir íþað að ég er með ýmislegt indverskt,Bollywoodmyndir, te, snyrtivörur,reykelsi og krydd, kjóla, pils, dúka ogsjöl, skartgripi, leðurvörur, leikföngo.s.frv. Þetta fer ótrúlega vel samanmeð íslensku vörunum.”

Og það eru hæg heimatökin aðkynna sér það sem er á boðstólumí Alvörubúðinni, því heimasíðan er. www.alvara.is


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga