Greinasafni: Ferðaþjónusta
Hvað er flúðasigling?
Í flúðasiglingu sitja fjórir til tólf saman í uppblásnum báti ásamt leiðsögumanni og í sameiningu þræðir hópurinn flúðir og gljúfur fljóta Suðurlands. Allir klæðast sérstökum blautgöllum, björgunarvestum og hjálmum og því til viðbótar fá þátttakendur blautskó og gott getur verið að taka með sér ullarsokka eða góða göngusokka., en það er þó ekki nauðsynlegt. Hægt er að velja á milli mismunandi erfiðra siglinga.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga