Hótel Dyrhólaey í Mýrdal


   
68 herbergi, öll með baði. Í nágrenninu: Dyrhólaey – heimili lunda og fleiri fugla­teg­unda. Snjósleðaferðir á Mýrdalsjökul, bátsferðir frá Dyrhólaey, Brydebúð í Vík, Byggðasafnið Skógum. Gönguleið á Búrfell.

Brekkur eru 700 m frá vegi 1.Næsta þéttbýli/sundlaug: Vík 9 km. Búskapur: Kindur.


Hótel Dyrhólaey í Mýrdal

Gestgjafar Margrét Harðardóttir, Steinþór Vigfússon
Sími 487 1333
www.dyrholaey.is
dyrholaey@islandia.is
Opið: 02.01-23.12. Panta þarf fyrirfram 01.09.-31.05.

upplýsingar á ensku hér
Sjá kort hér
Sja myndband hér

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga