Ferðaþjónar í Reykhólahreppi

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á Reykhólum er opin yfir sumartímann frá 1. júní - 31. ágúst. Deilir húsnæði með Hlunnindasýningunni á Reykhólum, einnig er þar handverkssala. Tölvupóstfang er reykholar@simnet.is og símanúmer er 434 7830.

Grænigarður og Krákuvör. Ferðaþjónusta bænda. Gisting í tveimur sérhúsum, svefnpokagisting eða sængur og koddar í boði. Eldunaraðstaða. Tjaldsvæði í Krákuvör með snyrtiaðstöðu. Farangur fluttur til og frá bryggju ef óskað er. Tölvupóstur: sjflatey@hvippinn.is Símar 438 1451 og 853 0000.
 
Gisting, Ólína J. Jónsdóttir. Gisting í uppbúnum rúmum og svefnpokagisting, eldunaraðstaða, morgunverður. Einnig lítið sumarhús. Útsýnisferðir á báti. Sími: 438 1476.
 Heimilisfang: Læknishúsi, Flatey. Hótel Flatey. Bókanir fyrir hótelið og veitingastofuna, sími 422- 7610.
 
Hótel Flatey bíður nú upp á 7 tveggja manna herbergi, 1 fjölskylduherbergi (3 rúm), svítur og 2 eins manns herbergi. Samtals 13 herbergi og 27 rúm. Morgunmatur og fuglasöngur er innif. í verði. Tölvupóstur: info@hotelflatey.is.
 
Eyjasigling. Siglingar með ferðamenn í Skáleyjar. Hvalbátur og Flatey á Breiðafirði þann 1. júní þetta árið og siglir út ágúst mánuð. Siglt hefur verið út í Skáleyjar frá árinu 2003 og er með bátinn Súluna sem tekur 19 farþega. Siglt er frá Stað á Reykjanesi (í grennd við Reykhóla) og tekið er á móti bókunum í símum 849 6748 og 865 9968 og tölvupósturinn er eyjasigling@eyjasigling. is. Brottför: miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga (1/6-1/9 2007). 7 manna hópar og stærri geta farið aukaferðir utan þessa tíma, eftir samkomulagi. Tími: miðvikudaga kl. 17.00, laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 Lengd ferðar: 3-4 klukkustundir. Innifalið: Bátsferð og leiðsögn. Verð: 4.500 kr. (aukagjald fyrir Flatey).

 Hótel Bjarkalundur. Gistihús, opið frá 15. maí - 1. okt. Uppbúin rúm fyrir 24 manns og svefnpokagisting, 7 smáhýsi hyttur við hótelið, fjögur rúm í hverju húsi samtals gisting fyrir 28 manns, húsin eru með eldunaraðstöðu og salerni. Veitingastaður opinn frá 11.30- 21.30, vinveitingar og sjoppa. Aðgengi fyrir fatlaða. Tjaldsvæði og bensínafgreiðsla N1. Veiðileyfi. Vefsvæði: http://www.bjarkalundur. is. Tölvupóstur: bjarkalundur@ bjarkalundur.is. Sími: 434 7762.
 
Gistiheimilið Álftaland. Gistiheimilið Álftaland er á Reykhólum. Hægt er að fá gistingu í uppbúnum rúmum fyrir 18 manns og svefnpokapláss fyrir 15 að auki. Boðið er upp á morgunmat að auki. Í húsinu er glæsileg eldunaraðstaða og setustofa með sjónvarpi. Á sólpalli framan við húsið er heitur pottur, gufubað og grill. Aðgengi fyrir fatlaða er mjög gott. Internetaðgangur. Tjaldsvæði er við húsið og fullkomin snyrtiaðstaða fyrir tjaldgesti. Aðstoð við kaup á veiðileyfi í Hafrafellsvatn. Opið allt árið. Vefsvæði: http://www.alftaland.is. Tölvupóstur: alftaland@hotmail.com. Sími 434 7878.
 
Miðjanes, ferðaþjónusta bænda. Ferðaþjónusta bænda, gisting í uppbúnum rúmum og svefnpokapláss, eldunaraðstaða, morgunmatur. Gistiaðstaða fyrir 4-5 manns í íbúð með sérinngangi (1 svefnherbergi, eldhús, stofa og baðherbergi). Góð eldunaraðstaða. Kýr á bænum, hægt að fara fjósaferð. Góðar gönguleiðir í nágrenninu. Opið allt árið. Miðjanes er við veg nr. 607. Næsta þéttbýli/sundlaug: Reykhólar 5 km. Sími 434 7787. 

Djúpidalur. Gisting í sér húsi og herbergjum, uppbúin rúm, svefnpokapláss, eldunaraðstaða, sundlaug. Sími 434 7853 Jónsbúð. Verslun, matvara og ferðamannavörur, sjoppa og bensínsjálfsali frá N1. Opið 9.00-21.00 virka daga á sumrin, 10.00-21.00 um helgar. Tölvupóstur: reykholar@ N1.is. Sími 434 7890.
 
Jónsbúð Króksfjarðarnesi. Matvöruverslun og sérvara í Jónsbúð Króksfjarðarnesi sem er opin virka daga frá 9.00-18.00. Bensínsjálfsali frá N1. Tölvupóstur: reykholar-@ N1.is Sími: 434 7700. Hafrafell, Alma Friðriksdóttir. Veiðileyfi í Hafrafellsvatni. Sími: 434 7756.


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga