Ferðaþjónar í Tálknafirði
Upplýsingamiðstöðin á Tálknarfirði er við sundlaugina. Vefsvæði: http://www.talknafjordur.is. Tölvupóstur: sundlaug@talknafjordur.is. Sími: 456 2639.

Gistiheimilið Skrúðhamrar. Fallegt og notalegt gistiheimili á besta stað í bænum. Eldhúsaðstaða, vel tækjum búin og aðgangur að þvottavél og þurrkara. Vagga og barnarúm fullbúin ef þarf. Í boði eru eins, tveggja og þriggja manna herbergi. Upplýsingar í síma 456 0200 og 692 6908. 

Grunnskólinn Sveinseyri. Svefnpokagisting, eldunaraðstaða. Tölvupóstur: sundlaug@talknafjordur.is. Sími: 456 2631. Allt í járnum. Bílaviðgerðir, hjólbarðaviðgerðir. Verkstæðið er opið 7-17. Utan vinnutíma má hringja í síma 861 2633 Sími: 456 2633, 861 2633. 

Jaðarkaup. Matvöruverslun, léttar veitingar og skyndibitar. Bensínstöð frá Essó. Tölvupóstur: talknafjordur@esso.is. Sími: 456 2614. 

Sundlaugin Tálknafirði. Útilaug 25 m, með heitum pottum, vatnsrennibraut, vaðlaug og minigolf. Tölvupóstur: sundlaug@talknafjordur.is. Sími: 456 2639. 

Gistiheimilið Hamraborg. Íbúð á neðri hæð einbýlishúss með sérinngangi, hægt að leigja herbergi eða íbúðina alla í einu, uppbúin rúm og svefnpokapláss. Morgunmatur og eldunaraðstaða. Setustofa, bað, þvottahús. Góð verönd með borði, stólum og grilli. Opið allt árið. Sími: 456 2514, 893 2829. 

Gistiheimilið Bjarmaland. Á Gistiheimilinu Bjarmalandi eru eitt eins manns og 10 tveggja manna herbergi, þar af eitt með baðherbergi. Góð eldhúsaðstaða og hægt er að kaupa morgunverð ef vill. Internet tenging er í öllum herbergjum og sjónvörp í átta herbergjum. Auk þess eru setustofa, borðstofa og þrjú baðherbergi. Tölvupóstur: bjarmaland06@simnet.is. Sími: 891 8038, 861 9749. 

Hópið, veitingastaður. Heimilismatur í hádeginu en annars lögð áhersla á fisk. Einnig hamborgarar, samlokur, pizza og pasta. Getum tekið á móti allt að 60 manna hópum með stuttum fyrirvara. Sími: 456 2777, 846 8312. 

Tjaldsvæðið á Tálknafirði. Tjaldsvæðið er við íþróttamiðstöðina á Tálknafirði. Ekki er greitt fyrir fleiri en 3 fullorðna. Fjórða nóttin er frí. Rafmagn, internet, þvottaaðstaða og wc losun. Tölvupóstur: sundlaug@talknafjordur.is. Sími: 456 2639.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga