Alþjóðlegt brúðusafn
Félags- og menningarmiðstöðin, Flateyri
Félags- og menningarmiðstöðin, Flateyri
 
Í Félags- og menningarmiðstöðinni á Flateyri er alþjóðlegt brúðusafn þar sem sjá má á annað hundrað handgerðar brúður frá ýmsum hornum heims.  Safnið gáfu þýsku hjónin d. Siller og dr. Pintsch Minjasjóði Önundarfjarðar árið 1999.

Félagar í handverksfélaginu Purku hafa umsjón með brúðusafninu og eru þar einnig með verslun.

Opið er alla daga á sumrin. Yfir vetrartímann er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum frá kl 14:00-17:00
Félags- og menningarmiðstöðin, Hafnarstræti 11, Flateyri.
Sími: 456 7710. 

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga