Gufudalur
Gufudalur er landnámsjörð og kendur við landnámsmanninn Ketil gufu. Hafði hann verið fjögur ár á
faraldsfæti áður en hann settist að þarna, og eru við hann kendir fleiri staðir en nokkurn annan mann:
Gufuskálar á Hvalsnesi,Gufunes í Mosfellssveit, Gufuskálar og Gufá í Borgarfirði. Gufuskálar og Gufuskálamóða á Snæfellsnesi og loks Gufudalur.
Annars kemur Gufudalur lítt við sögur, nema hvað Sturlunga getur eins sorgarleiks, sem þar gerðist.
Árni Óla

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga