Bæjarlíf Reykvíkinga árið 1910

Bæjarlíf Reykvíkinga árið 1910

Þorsteinn Jónsson hefur sökkt sér undanfarna áratugi ofan í bæjarlífið í Reykjavík árið 1910.

Eftir að fyrsta bindið af Reykvíkingum kom út fyrir rúmu ári hefur Þorsteini áskotnast fjöldi mynda, en fólkið á mörgum þeirra þekkir hann ekki þótt hann sé orðin  mjög góður í að þekkja fólk og fjölskyldusvipi frá þessum tíma. Margrét Erla hitti Þorstein í Reykjavík Art Gallerýi.

Sýningin verður opnuð laugardaginn 1. desember og vill Þorsteinn hvetja fólk til að leggja leið sína í Reykjavík Art Gallery við Skúlagötu til að reyna að bera kennsl á ættfeður og -mæður.
Sjá viðtalið hér

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga