Af Héraði og úr Fjörðum : austfirskir þættir. Eftir Eiríkur Sigurðsson
Af Héraði og úr Fjörðum : austfirskir þættir. Eftir Eiríkur Sigurðsson
SKUGGSJÁ hefur gefið út bók eftir Eirík Sigurðsson fyrrum skólastjóra á Akureyri og nefnist bókin  Af Héraði og úr Fjörðum.
Þetta er safn þátta um menn og málefni á Austurlandi og ýmsatriði úr menningarlífi  Austfirðinga.
Í bókinni eru eftirtaldir þættir: Blóndalshjónin á Hallormsstað;Í hjásetu á Héraði;Skáldklerkurinn á Kolfreyjustað;Karl Guðmundsson myndskeri;Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari;
Ævibraut vinnukonunnar; Sigurjón Jónsson í Snæhvammi; Fransmenn á Fáskrúðsfirði; Vinur málleysingjanna; Magnús Guðmundsson frá Starmýri; Æviþáttur vinnumannsins; Kvæðið um
Víðidalsleið; Á leið út í heiminn.
í bókinni er ýtarleg nafnaskrá og heimildaskrá. Af Héraði og úr Fjörðum er 184 blaðsíður að stærð auk mynda. Bókin er prentuð í Víkurprenti hf og bundið í Bókfelli hf. Káputeikningu gerði Auglýsingastofa Lárusar Blöndal

Útgáfuár: 1978
Útgefandi: Skuggsjá
Blaðsíður: 184

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga