Greinasafni: Orka
Raforkuver

Fjarhitun er aðalhönnuður raforkuvera Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og á Reykjanesi. Auk þess hefur Fjarhitun annst hönnun Nesjavallavirkjunar og Hellisheiðarvirkjunar í samvinnu við aðrar verkfræðistofur.

Tólf MW raforkuver í
Pico Verlmelho á
Azoreyjum vígt í mars 2007.
 


Fjarhitun hefur komið að hönnun og framkvæmdum við jarðhitavirkjanir á Azoreyjum, í El Salvador og vinnur nú að undirbúningi virkjana í Þýskalandi og Bandaríkjunum.


Vélbúnaðir í Orkuveri 6 í Svartsengi
.


Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga