Greinasafni: Orka
Böð og heilsulindir
Auk fjölda sundlauga sem nýta jarðhita til baða og heilsuræktar hannaði Fjarhitun vatnskerfi Bláa lónsins og Ylstrandarinnar í Nauthólsvík. 


Bláa lónið er baðstaður á heimsmælikvarða.Sérstök hita- og loftræsikerfi þarf til að nýta jarðhita til hitunar. Um 90% bygginga á Íslandi eru hituð með jarðvarma. Nýting jarðvarma til húshitunar krefst sérstakra lausna sem þróaðar hafa verið hér á landi. Fjarhitun er í hópi leiðandi fyrirtækja á því sviði. Á meðal bygginga sem fjarhitun hefur hannað hita- og loftræsikerfi í eru: Smáralind, Perlan og Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga